ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN HELGU SIGRÚNAR

ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN HELGU SIGRÚNAR

Regular price
11.990 kr
Sale price
11.990 kr
Tax included.

Absolute Training fjarþjálfun hjá Helgu Sigrúnu

Þjálfari fjarþjálfunar: Helga Sigrún

Fjarþjálfunin hjá Absolute Training er þjálfun í andlegri og líkamlegri heilsu. Fjarþjálfunin inniheldur 12 æfingar sem henta öllum sem vilja bæta líkamlega getu og heilsu, þjálfa með sér jákvætt hugarfar og setja sér markmið og vinna markvist að þeim í hverri viku. 

Andlegi þátturinn: Þú færð aðgang að myndböndum með andlega hlutanum í appinu TrueCoach og svarar spurningum og verkefnum þar sem þér hentar. 

Líkamlegi þátturinn: Þú færð aðgang að líkamlegu æfingunum með myndböndum í appinu TrueCoach. 

Einnig verður Facebook grúppa fyrir alla iðkendur

Í boði eru tvenns konar prógröm hjá Helgu: 
Body Weight: Hægt er að framkvæma æfingarnar hvar sem er, hvort sem það er heima, í ferðalaginu eða í ræktinni. Allar æfingarnar eru framkvæmdar með líkamsþyngd en þó er ekkert mál að bæta við þyngdum.
Styrkur og úthald: Notast er við handlóð, ketilbjöllur, slam bolta, kassa, hjól, hlaup og fleira.

Mikil áhersla er lögð á fjölbreyttni í æfingum og verða því í boði 12 mismunandi æfingar í hverjum mánuði. Um er að ræða fjölbreyttar, skemmtilegar og krefjandi æfingar þar sem hver og einn stjórnar álaginu sjálfur og fer algjörlega á sínum hraða í gegnum æfingarnar.
Uppbygging hverrar vikur:
Mánudagur: Neðri partur
Miðvikudagur: Efri partur
Föstudagur: Allur líkaminn
Í lok hverrar æfingar verða í boði aukaæfingar (finisher) fyrir þá sem vilja. Jafnframt verður í hverri viku settar fyrir alls konar áskoranir sem gaman er að taka þátt í og skora aðeins aukalega á sig.