ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN NATALÍU

ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN NATALÍU

Regular price
11.990 kr
Sale price
11.990 kr
Tax included.

Absolute Training fjarþjálfun hjá Natalíu

Þjálfari fjarþjálfunar: Natalía Blær 

Fjarþjálfunin hjá Absolute Training er þjálfun í andlegri og líkamlegri heilsu. Fjarþjálfunin inniheldur 12 æfingar sem henta öllum sem vilja bæta líkamlega getu og heilsu, þjálfa með sér jákvætt hugarfar og setja sér markmið og vinna markvist að þeim í hverri viku. 

Andlegi þátturinn: Þú færð aðgang að myndböndum með andlega hlutanum í appinu TrueCoach og svarar spurningum og verkefnum þar sem þér hentar. 

Líkamlegi þátturinn: Þú færð aðgang að líkamlegu æfingunum með myndböndum í appinu TrueCoach. 

Fjarþjálfun hjá Natalíu verður með áherslu á styrk og þol.

Haust fjárþjálfun verður með eftirfarandi sniði:

Mánudagar: Full Body æfing með áherslu á kviðinn.

Miðvikudagar: Full Body æfing með áherlslu á neðri líkama.

Föstudagar: Full Body æfing með áherslu á efri líkama.

"Ég set upp æfingaplanið mitt út frá því sem ég hef lært til að byggja upp styrk og þol. Æfingarnar eru krefjandi og ég legg áherslu á að þær séu bæði fyrir byrjendur sem og lengra komna. Ákefð æfinga eykst með hverjum mánuði. Mér finnst mikilvægt að hafa æfingarnar mínar fjölbreyttar og skemmtilegar svo að þú náir sem mestum árangri. Ég stilli æfingunum þannig upp að ekki þarf að nota meira einn 1-3 æfingabúnaði á hverri æfingu fyrir sig svo fyrirhöfnin er ekki mikil. Þú þarft að hafa aðgang af stöng, handlóðum, ketilbjöllum, bekk, æfingabolta og plötu. Gott er að hafa æfingateygjur líka. Æfingarnar er hægt að taka upp í hvaða æfingasal sem er eða heima fyrir ef búnaður er til staðar." - Natalía

Einnig verður facebook grúppa fyrir alla iðkendur