4 VIKNA ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN SÖNDRU

4 VIKNA ABSOLUTE TRAINING FJARÞJÁLFUN SÖNDRU

Regular price
11.990 kr
Sale price
11.990 kr
Tax included.

Fjögurra vikna Absolute Training fjarþjálfun hjá Söndru

Fjarþjálfunin inniheldur 12 líkamlegar æfingar sem henta öllum sem vilja auka úthald, bæta þol og styrk, og 12 andlegar æfingar sem henta öllum sem vilja þjálfa með sér jákvætt hugarfar og setja sér markmið og vinna markvist að þeim í hverri viku. 

Allar æfingar eru 60 mínútur þar sem 15 mínútur fara í að þjálfa andlega hlutann og 45 mínútur í þann líkamlega, líkt og á öðrum Absolute Training námskeiðum.

Í fjarþjálfuninni færð þú aðgang að myndböndum með andlega hlutanum og svarar svo spurningunum þar sem þér hentar. 

Líkamlegu æfinguna færð þú frá þjálfara þínum í gegnum það forrit sem þjálfari kýs að nota. Sandra hefur samband við þig áður en þjálfun hefst og veitir þér allar helstu upplýsingar. Sandra notast við app þar sem þú færð aðgang að öllum æfingum á myndbandi, bæði líkamlegum og andlegum. Þú getur einnig sent Söndru skilaboð og myndir í gegnum appið. 

Facebook grúppar er fyrir hópinn þar sem verða live æfingar og fróðleikur og hvatning. 

Þjálfari fjarþjálfunar: Sandra Björg Helgadóttir

Tímabil þjálfunar: 1. júní - 28. júní (4 vikna tímabil)