
4 vikna Absolute Training Barre prógram - Verður í boði frá 1. febrúar 2022
Á þessu prógrammi færðu 3 æfingar í viku sem eru sérstaklega með það í huga að móta og lengja vöðva líkamans. Æfingarnar eru allar 30 mínútur og eru unnar með myndbandi af þjálfara.
Þetta prógram er unnið á lágri ákefð og hentar því vel þeim sem vilja vinna á lægri púls og bæta kjarnastyrk.
Þetta prógram mun koma þér á óvart hversu áhrifamikið það er.
Þú getur stundað þetta prógram eitt og sér eða með öðrum æfingum. Alveg eins og þér hentar.