4 VIKNA ABSOLUTE TRAINING NÁMSKEIÐ: HEILSUÞJÁLFUN - AKUREYRI

4 VIKNA ABSOLUTE TRAINING NÁMSKEIÐ: HEILSUÞJÁLFUN - AKUREYRI

Regular price
18.990 kr
Sale price
16.990 kr
Tax included.

Fjögurra vikna Absolute Training námskeið í BJARG LÍKAMSRÆKT - AKUREYRI (Ekki er nauðsynlegt að vera með kort á stöðinni)

Á þessu námskeiði eru æfingar sem henta öllum sem vilja auka úthald, bæta þol og styrk, þjálfa með sér jákvætt hugarfar og setja sér markmið og vinna markvist að þeim í hverri viku. 

Allir tímar á þessu námskeiði eru 60 mínútur þar sem 15 mínútur fara í að þjálfa andlega hlutann og 45 mínútur í þann líkamlega, líkt og á öllum öðrum Absolute Training námskeiðum.

Þjálfari námskeiðs er Helga Sigrún Ómarsdóttir

Tímarnir á október námskeiðinu eru: 

Þriðjudaga - miðvikudaga - föstudaga

6:05

mánudaga - miðvikudaga - laugardaga (11:30)

19:30

mánudaga - miðvikudaga - föstudaga (16:30)

20:30

Hér fyrir neðan má sjá tímatöflu Absolute Training á Bjargi Akureyri hjá Helgu Sigrúnu í október. Iðkenndur sem eru skráðir á Absolute Training námskeið þar hafa aðgang að öllum tímum á tímatöflunni. 

Október námskeið hefst 30. september 2019

Mánudaginn 30.sept og þriðjudaginn 1.október - tími 1

Miðvikudaginn 2.október - tími 2

Föstudaginn 4. október og laugardaginn 5.október - tími 3

Mánudaginn 7.október og þriðjudaginn 8.október - tími 4

Miðvikudaginn 9.október - tími 5

Föstudaginn 11.október og laugardaginn 12. október - tími 6

Mánudaginn 14. október og þriðjudaginn 15.október - tími 7

Miðvikudaginn 16. október - tími 8

Föstudaginn 18.október og laugardaginn 19.október - tími 9

Mánudaginn 21.október og þriðjudaginn 22.október - tími 10

Miðvikudaginn 23.október - tími 11

Föstudaginn 25. október og laugardaginn 26.október - tími 12

Ekki er nauðsynlegt að vera með kort hjá líkamsræktarstöðinni Bjarg 

 

Helga byrjar með námskeið á líkamsræktarstöðinni Heilsuþjálfun í nóvember.

(Ekki er nauðsynlegt að vera með kort á stöðinni)

Tímarnir á nóvember námskeiðinu eru: 

mánudaga - miðvikudaga - föstudaga

6:05 // 20:00 (fös - 16:30)

 

Nóvember námskeið hefst 4. nóvember 2019

Mánudaginn 4. nóvember - tími 1

Miðvikudaginn 6. nóvember - tími 2

Fösdudaginn 8. nóvember - tími 3

Mánudaginn 11. nóvember - tími 4

Miðvikudaginn 13. nóvember - tími 5

Föstudaginn 15. nóvember - tími 6

Mánudaginn 18. nóvember - tími 7

Miðvikudaginn 20. nóvember - tími 8

Föstudaginn 22. nóvember - tími 9

Mánudaginn 25. nóvember - tími 10

Miðvikudaginn 27. nóvember - tími 11

Föstudaginn 29. nóvember - tími 12

 

Desember námskeið hefst 2. desember 2019

Tímarnir á desember námskeiðinu eru: 

mánudaga - miðvikudaga - föstudaga

6:05 // 20:00 (fös - 16:30)
ATH! Aðeins einn tími á Þorláksmessu, k.6:06

Mánudaginn 2. desember - tími 1

Miðvikudaginn 4. desembe- tími 2

Föstudaginn 6. desember - tími 3

Mánudaginn 9. desember - tími 4

Miðvikudaginn 11. desember - tími 5

Föstudaginn 13. desember - tími 6

Mánudaginn 16. desember - tími 7

Miðvikudaginn 18. desember - tími 8

Föstudaginn 20. desember - tími 9

Þorláksmessa - Mánudaginn 23. desember - tími 10 - Bara tími kl.6:05

Föstudaginn 27. desember - tími 11

Mánudaginn 30. desember - tími 12