
Ef þig vantar að finna skýra stefnu og veist jafnvel ekki hvaða skref þig langar til að taka næst í lífinu, þá gæti einstaklingsráðgjöf verið eitthvað fyrir þig.
Einstaklingsráðgjöf getur hentað sérstaklega vel samhliða þjálfun hjá Absolute Training til hjálpa þér að hámarka árangur þinn.
Þú bókar tímann þinn hér og í kjölfarið verður þjálfari í sambandi við þig varðandi tímasetningu
Þeir þjálfarar sem bjóða upp á markþjálfun í dag eru:
Sandra Björg Helgadóttir - sandra.helgad@gmail.com - einungis í boði sem viðtal á Zoom