Podcast

Podcast Absolute Training er aðgengilegt á öllum helstu podcast miðlum. Podcastið er ætlað samfélagi Absolute Training sem og öllum sem hafa áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu. 

Við höfum nú lokið við 15 þætti af 42 áherslum ársins hjá Absolute Training og munum koma til með að bæta við þáttum jafnt og þétt þar til við erum komin með þátt fyrir áherslu hverrar viku fyrir árið. 

Til að hlusta á Podcast þætti Absolute Training getur þú ýtt á titil þáttarins hér að neðan:

Intro

 

Apríl - vika 2 - Árangursbrekkan með Helga Rúnari Óskarssyni

 

 

Apríl - vika 3 - Fyrirgefning með Láru Hafliða og Kollu Björns

 

Apríl vika 4 - Afsakanir með Láru Hafliða og Kollu Björns

 

Maí vika 1 - To-Do listinn og markmiðasetning með Sólrúnu Diego

 

Maí vika 2 - Hamingja með Lilju Gísla