Collection: Fjarþjálfun
Absolute Training er heils árs prógram - Absolute Training er lífstíll, ekki átak.
Fjarþjálfun Absolute Training er fyrir þá sem vilja skapa sér lífstíl og hámarka sig andlega og líkamlega á hverju einasta ári. Við setjum okkur SMART markmið í hverri einustu viku og vinnum andlegar æfingar, með mismunandi áherslun út árið, til að koma okkur nær markmiðum okkar.
Til að ná árangri þarftu að þjálfa hugann! Byrjaðu strax í DAG.