Collection: Fjarþjálfun
Vertu með okkur í fjarþjálfun Absolute Training í sumar!
Sumar tímabilið hefst 2. maí 2022.
Fjarþjálfun Absolute Training er frábær kostur fyrir þá sem vilja æfa á sínum tíma en eftir markvissu æfingaprógrammi, bæði andlega og líkamlega. Þú færð stuðning frá þjálfara og eftirfylgni.