Samstarfsaðilar
Absolute Training er í samstarfi með Collab. Kollagen drykkur, nú til með og án koffíns. Iðkendur fá reglulega Collab í tímum.
Allir iðkendur Absolute Training fá 20% afslátt af KVAN námskeiðum. Hafðu samband í gegnum netfangið absolutetrainingiceland@gmail.com til að nálgast afsláttarkóða. Skráning á námskeið KVAN fer fram á heimasíðu þeirra. Við mælum með að skoða úrvalið á kvan.is.
Allir iðkendur Absolute Training fá 10% afslátt af öllu af matseðli hjá Fresco. Þú getur nálgast 10% afsláttarmiða hjá þínum þjálfara.
Iðkendur Absolute Training fá reglulega smakk af vörum ProBrands.
Allir iðkendur Absolute Training fá eftirfarandi kjör af meðferðum hjá Heilsa og Útlit
https://www.heilsaogutlit.is
Vafningur
- 5 vafningar 35.000 kr (fullt verð 44.500 kr)
- 10 vafningar 65.000 kr (fullt verð 89.000 kr)
- Stakur vafningur 8.900 kr
SPM
- 5 SPM 39.600 kr (fullt verð 49.500 kr)
- 10 SPM 79.200 kr (fullt verð 99.000 kr)
- Stakur SPM 9.900 kr
Til að nýta tilboð hjá Heilsa og Útlit þarft þú að sýna að þú sért meðlimur í Facebook grúppunni Absolute Training á Íslandi.