Stílabókin fæst nú einnig í World Class.
Absolute Training stílabókin er sérstaklega hönnuð úr frá andlega prógramminu. Í stílabókinni er gott að halda utan um öll markmið, andlegu æfingarnar og skipulag vikunnar.
Bókin er ekki háð mánuðum né dagsetningum, svo það er hægt að byrja að nota bókina frá fyrstu blaðsíðu, óháð því hvenær bókin er keypt. Eigandi bókarinnar skráir sjálfur inn dagsetningar og mánuði.
Bókin er gormuð á endum.
Hver stílabók inniheldur 4 mánuði, eða 4 tímabil í þjálfun hjá Absolute Training.