Harpa Ásgeirsdóttir Absolute Training

Harpa Ásgeirsdóttir

Harpa er 35 ára tveggja barna móðir. Hún hefur alla tíð stundað íþróttir og þá aðallega fótbolta og haft mikinn áhuga heilsu almennt.

Hún hefur mikinn áhuga á hreyfingu og að hjálpa fólki að finna ástríðuna og gleðina sem að fylgir því að hreyfa sig. Harpa er menntaður grunnskólakennari og hefur tekið þjálfaranámskeið hjá KSÍ. Hún er að byrja að læra einkaþjálfarann og stefnir á að ljúka því námi 2022. Harpa er einnig í styrktarþjálfunarnámi í Keili sem hún útskrifast úr í júní 2022.