Jóhanna Jóhannsdóttir
Jóhanna Jóhannsdóttir er annar eigandi líkamsræktarstöðvarinnar Hressó í Vestmannaeyjum og rekur einnig Crossfiteyjar ásamt eiginmanni sínum. Hún er menntuð sem íþróttakennari og yogakennari. Er með BA gráðu í hagfræði, heimspeki og stjórnmàlafræði og mastersgràðu í lýðheilsu-og kennslufræði. Hún hefur kennt allar gerðir af líkamsrækt og einkaþjálfað fólk af öllum gerðum með mjög góðum árangri, þar á meðal fólk í mikilli yfirþyngd og fólk í starfsendurhæfingu.
Jóhanna elskar að hjálpa fólki að gera jákvæða breytingar á lífi sínu og Heilsurækt að lífstíl.