Karitas Absolute Training

 

Karitas María Lárusdóttir

Karitas hefur mikla reynslu úr þjálfun. Hún hefur verið þjálfari hjá World Class í mörg ár og hefur meðal annars þjálfað spinning, hlaupahóp World Class, Tabata og aðra hóptíma. 

Karitas brennur fyrir heilsu og leggur mikið upp úr því að lifa heilbrigðum lífstíl ásamt því að hjálpa öðrum að tileinka sér hann.