Katrín Ösp Absolute Training
Katrín Ösp Jónasdóttir
Katrín Ösp dýrkar að vinna að bættri líkamlegri og andlegri heilsu. Hún hefur þjálfað hópatíma í World Class síðan 2014 og elskar að peppa fólk áfram og skipuleggja góðar æfingar.
Katrín hefur verið íþróttaálfur síðan hún man eftir sér, lærður einkaþjálfari og er nú í meistaranámi í Íþróttavísindum og þjálfun í Háskóla Reykjavíkur.