Kolla Björns Absolute Training
Kolla Björnsdóttir
Kolla Bjöss er með IAK einkaþjálfararéttindi og NLP practitioner. Hún hefur þjálfað Body pump og Body step frá Les Mills, Tae Bo, spinning , Metabolic Ísland.
Kolla hefur 20 ára reynslu sem hóp- og einkaþjálfari, ásamt því að vinna sem NLP markþjálfi/hugarþjálfi. Ástríðan hennar Kollu er FÓLK, hún brennur fyrir að hjálpa fólki að finna styrkinn sinn til að verða besta útgáfan af sjálfum sér