Lára Absolute Training

Lára Hafliðadóttir

 

Lára er með einkaþjálfararéttindi frá NASM og NPTI í Bandaríkjunum, Crossfit level 1 þjálfararéttindi, auk þess að hafa tekið ýmis önnur námskeið m.a. í styrktar, sprengikrafts, snerpuþjálfun og grunnnámi í íþróttafræði.

Lára spilaði fótbolta í fjölmörg ár og þjálfað bæði yngri flokka sem og meistaraflokk í fótbolta, sem og verið styrktarþjálfari íþróttaliða. Þá hefur hún kennt ýmsa hóptíma, tabata, stöðvaþjálfun og CBC.

Lára er í dag í meistaranámi í íþróttafræði í HR í kostuðu samstarfið við KSÍ. Lára er fyrir með meistaragráðu í Markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum.

Lára hefur gríðarlegan áhuga á afreksþjálfun íþróttamanni en henni finnst öll hópaþjálfun ótrúlega skemmtileg. Fyrir henni er jákvæðni og sjálfstrú forsenda fyrir árangri og hamingju í lífinu og elskar hún að geta samtvinnað hugræna og líkamlega þjálfun hjá Absolute Training.