Natalía Absolute Training
Natalía Blær Maríudóttir
Natalía er með einkaþjálfara réttindi frá einkaþjálfara skóla World Class frá árinu 2018 og hefur starfað sem hóptíma kennari og þjálfari hjá World Class síðan byrjun ársins 2019. Hún stundar einnig BS nám við Háskóla Íslands í næringarfræði.
Natalía hefur gríðalegan áhuga á líkamananum og elskar að leiðbeina og hjálpa fólki með sín vandamál. Hún leggur mikla áherslu á rétta líkamsbreytingu. Hún er líka hjálpsöm og mikill peppari og elskar að hvetja fólk áfram í að ná sínum markmiðum.