Telma Fanney
Telma Fanney Magnúsdóttir
Telma Fanney heiti ég, 27 ára Búðardalsmær. Hún lauk BA-gráðu í Lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2018 og hefur síðan þá verið á ferð og flugi um heiminn.
Telma nældi sér í einkaþjálfararéttindi frá einkaþjálfaraskóla WorldClass sumarið 2019 og hefur verið að bjóða upp á fjarþjálfun samhliða ferðalögunum. Hún hefur mikla ástríðu fyrir þjálfun og öllu því sem viðkemur, hreyfingu, næringu og andlegri- og líkamlegri vellíðan.
Ástríða Telmu er að láta gott af sér leiða og hjálpa öðrum að ná sínum markmiðum bæði líkamlegum og andlegum, fyrir henni er því Absolute training fullkomin leið til að rækta bæði líkama og sál.