Tinna Rún Svansdóttir


Tinna Rún er Keflavikurmær sem hefur búið í Englandi undanfarin ár. Hún öðlaðist ÍAK Einkaþjálfararéttindi frá Keili árið 2014 og Foam Flex kennararréttindi í kjölfarið. 

 

Um þessar myndir stundar hún B.A nám í Miðlun & Almannatengslum á Bifröst og í Febrúar ‘21 mun hún öðlast sérstök réttindi til þess að þjálfa konur á meðgöngu og eftir fæðingu.

 

Hennar uppáhalds æfingar eru TABATA & For Time!