Fáðu markmiðin þín inn í TrueCoach appið!
Við setjum inn markmiðin þín fyrir mánuðinn og þú merkir við þegar þú hefur lokið við að ná markmiðum þínum.
Við mælum með að bóka tíma í ráðgjöf ef þú vilt aðstoð við að setja þér markmið og spjalla um þau. Það margfaldar líkurnar á að þú sért að fara að standa við markmiðin þín ef þú bæði skrifar þau niður og segir þau upphátt.